fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Reyndu að vera sniðugir og færðu auglýsingaskiltin – ,,Sannfærði mig um að þetta væri ekkert vesen“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir muna þá var Rory Delap ansi einstakur leikmaður en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Stoke.

Delap er þekktastur fyrir einn hlut en hann var frábær í að taka löng innköst sem Stoke nýtti sér í hverjum einasta leik.

Gianfranco Zola, þjálfari West Ham á sínum tíma, reyndi að finna ráð til að stöðva Delap en þetta segir Tony Pulis, fyrrum þjálfari Stoke.

Zola náði ekki að hafa betur gegn Delap sem fann út úr veseninu ásamt þjálfara sínum.

,,Ég man þegar Gianfranco Zola var þjálfari West Ham og við spiluðum við þá á mánudagskvöldi,“ sagði Pulis.

,,Þeir voru búnir að færa auglýsingaskiltin nær vellinum svo við gátum ekki tekið löng innköst.“

,,Hann sannfærði mig um þetta væri ekkert vesen. Við skoruðum úr fyrsta innkastinu, hann kastaði boltanum fyrir aftan skiltin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“