Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal varamanna í leik Vals og ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins.
Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Hlíðarenda en gríðarleg eftirvænting er fyrir heimkomu Gylfa Þórs.
Búist er við að Gylfi spili rúmar tuttugu mínútur í leiknum. Hann spilaði síðast með Lyngby í nóvember.
Sigurliðið leiksins mætir Breiðablik í úrslitum lengjubikarsins í næstu viku.
Byrjunarliðin eru hér að neðan.