fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Hetja gærdagsins gleymdi að hann væri á gulu spjaldi

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. mars 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo var búinn að gleyma því að hann væri á gulu spjaldi gegn Liverpool í enska bikarnum í gær.

Diallo reyndist hetja United í 4-3 sigri og skoraði sigurmark á 120. mínútu í framlengdum leik.

Diallo fékk í kjölfarið rautt spjald en hann fékk sitt annað gula fyrir að fara úr treyjunni í fagnaðarlátum.

,,Ég var búinn að gleyma fyrsta gula spjaldinu,“ sagði Diallo í samtali við ITV eftir leik.

,,Ég er vonsvikinn með rauða spjaldið en það mikilvægasta er að við unnum gegn stóru liði eins og Liverpool, þetta er stór stund fyrir mig.“

,,Allir hafa komið að mér og óskað mér til hamingju, ég vil þakka þeim öllum og stuðningsmennirnir voru frábærir allan leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga