fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Vonar innilega að hann snúi ekki aftur til Barcelona – ,,Gerum allt til að halda þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 11:00

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Sergino Dest sé loksins búinn að finna nýtt heimili eftir erfiða tíma undanfarin ár.

Dest spilaði með Ajax í Hollandi frá 2012 til 2020 og var svo seldur til Barcelona þar sem frammistaðan stóðst ekki væntingar.

Dest var svo lánaður til AC Milan í eitt tímabil en spilaði aðeins átta deildarleiki og var lítið notaður.

PSV Eindhoven ákvað að taka sénsinn á Dest og fékk hann á láni frá Barcelona í fyrra og hefur Bandaríkjamaðurinn spilað mjög vel í vetur.

Earnest Stewart, yfirmaður knattspyrnumála PSV, hefur staðfestr það að félagið vilji halda bæði Malik Tilman til lengri tíma sem og bakverðinum Dest.

,,Já ég myndi segja að það sé rétt. Það er meira en rétt,“ sagði Stewart í samtali við blaðamenn um hvort félagið vildi semja við leikmennina til lengri tíma.

,,Báðir leikmenn hafa staðið sig frábærlega fyrir PSV og við munum gera allt til að halda þeim hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir