fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Útilokar ekki endurkomu þrátt fyrir fjögurra ára bann – ,,Vonandi finnur hann leið í liðið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að Paul Pogba spili aftur fyrir franska landsliðið segir landsliðsþjálfari Frakka, Didier Deschamps.

Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann en hann féll á lyfjaprófi og er framtíðin mjög óljós.

Pogba hefur reynt að áfrýja þessari niðurstöðu en hann má annars ekki spila fótbolta þar til hann verður 35 ára gamall.

Pogba hefur gert frábæra hluti með landsliði sínu í gegnum árin og hjálpaði liðinu að vinna HM árið 2018.

,,Ég hef rætt við hann, þetta er auðvitað erfið staða andlega,“ sagði Deschamps um miðjumanninn.

,,Hann er búinn að áfrýja svo þeir munu þurfa að taka aðra ákvörðun. Hann mun nota allan sinn styrk í að verja sína hlið.“

,,Ég vil ekki staðfesta neitt varðandi framtíðina. Ég vona innilega að hann fái að njóta sín á vellinum á ný og svo finna leið í franska landsliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni