fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Síðustu tíu sem þjálfuðu liðið verða án félags í sumar – Ótrúleg staðreynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki auðvelt verkefni að þjálfa lið Chelsea á Englandi en eigendur félagsins eiga það til að sýna litla sem enga þolinmæði.

Roman Abramovich eignaðist Chelsea árið 2003 og var hann duglegur að reka þjálfara liðsins ef gengið var brösugt.

Það sama má segja um núverandi eiganda Chelsea, Todd Boehly, sem hefur hingað til rekið tvo þjálfara á stuttum tíma.

Thomas Tuchel var upprunarlega látinn fara af Boehly og fylgdi Graham Potter þar á eftir – núverandi þjálfari liðsins Mauricio Pochettino er einnig valtur í sessi.

Síðustu tíu þjálfarar Chelsea verða allir atvinnulausir í sumar sem er í raun ótrúleg staðreynd.

Maurizio Sarri hefur sagt upp störfum hjá Lazio á Ítalíu, Rafael Benitez fékk sparkið hjá Celta Vigo og þá hættir Tuchel með Bayern eftir tímabilið.

Einnig á listanum eru þeir Andre Villas-Boas, Roberto Di Matteo, Jose Mourinho, Guus Hidding, Antonio Conte og Frank Lampard sem eru allir án starfs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni