fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Margir bálreiðir eftir að þetta kom í ljós í Meistaradeildinni – ,,Þvílíka ruglið, hver er að sjá um þetta?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir enskir knattspyrnuaðdáendur hafa látið í sér heyra eftir Meistaradeildardráttinn sem fór fram í gær.

Þar var dregið í 8-liða úrslit keppninnar en tvö ensk lið eru enn á lífi, Arsenal og Manchester City.

Arsenal mun spila við Bayern Munchen í útsláttarkeppninni og fær City einnig mjög erfitt verkefni gegn Bayern Munchen.

Áhorfendur munu þó eiga erfitt með að fylgjast með báðum leikjum sem verða spilaðir á sama tíma á sama kvöldi.

Það er eitthvað sem fór illa í mannskapinn og þá sérstaklega fyrir þá hlutlausu sem vilja ná öllum stórleikjum sem eru í boði.

,,Þvílíka ruglið að þetta sé spilað á sama tíma, hver er að sjá um þetta?“ skrifar einn og bætir annar við kaldhæðnislega: ,,Það er gert allt til að tapa peningum, vel gert!“

Atletico Madrid spilar við Dortmund á öðru kvöldi og það sama kvöld mætast Paris Saint-Germain og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni