fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hundfúll með landsliðsvalið: Ekki sá leikmaður sem við þekkjum – ,,Hann lítur niður á landsliðið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Gravesen, fyrrum leikmaður Real Madrid og Everton, er brjálaður eftir að danski landsliðshópurinn var kynntur fyrir helgi.

Gravesen botnar ekkert í því af hverju Christian Eriksen var valinn í hópinn en hann er varaskeifa hjá Manchester United í dag.

Eriksen var um tíma frábær miðjumaður og einn sá besti í ensku úrvalsdeildinni en hann lék þá með Tottenham.

Gravesen ber virðingu fyrir Eriksen sem er kominn á seinni árin í boltanum en hefði viljað sjá hinn 27 ára gamla Nicolai Vallys í hópnum í staðinn.

Vallys á að baki einn landsleik fyrir Dana og hefur skorað tíu mörk í 19 deildarleikjum fyrir Brondby í vetur.

,,Það er til skammar að hann hafi ekki valið Nicolai Vallys. Það er skandall því við erum með landsliðsþjálfara sem lítur niður á landsliðið,“ sagði Gravesen.

,,Þeir ákveða þess í stað að velja leikmann sem er á bekknum hjá Manchester United, Christian Eriksen, bara til að halda sambandinu gangandi.“

,,Christian Eriksen sem við þekkjum og elskum er ekki lengur til staðar, hann spilar ekki fótbolta í dag. Hann situr á bekknum og horfir á fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir