fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fær engar mínútur en samt valinn í landsliðið – ,,Ekki gott að hann sé ekki að spila“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 17:41

Ramsdale kom engum vörnum við / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi Aaron Ramsdale í landsliðið fyrir komandi verkefni.

Ramsdale er markmaður Arsenal en hann hefur lítið spilað í vetur og hefur í raun verið fastur á bekknum.

Þrátt fyrir það var Ramsdale valinn í enska hópinn en verður varamaður fyrir Jordan Pickford sem er númer eitt.

,,Við höfum valið þá þrjá markmenn sem við teljum að séu bestir. Það er ekki gott að Aaron sé ekki að spila,“ sagði Southgate.

,,Hann sýndi það þó síðustu viku, hvernig hann svaraði fyrir sig eftir mistök, hann er með hugarfarið í að spila fyrir England.“

Ramsdale spilaði nýlega með Arsenal gegn Brentford og gerði slæm mistök í þeim leik en stóð sig heilt yfir nokkuð vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir