fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Einn ótrúlegasti leikur ársins – Wolves óvænt úr leik eftir svakalega dramatík

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2 – 3 Coventry
0-1 Ellis Simms(’53)
1-1 Rayan Ait Nouri(’83)
2-1 Hugo Bueno(’88)
2-2 Ellis Simms(’97)
2-3 Haji Wright(‘100)

Wolves er óvænt úr leik í enska bikarnum eftir dramatískt tap gegn Coventry á heimavelli í dag.

Um var að ræða fyrsta leik dagsins í enska boltanum en Coventry hafði betur með þremur mörkum gegn tveimur.

Allt stefndi í að Wolves myndi fagna sigri en liðið var 2-1 yfir þegar 97 mínútur voru komnar á klukkuna.

Ellis Sims jafnaði hins vegar metin fyrir Coventry og þremur mínútum síðar eða á 100. mínútu skoraði Haji Wright sigurmark fyrir gestina.

Ótrúlegur leikur á Molineaux vellinum en Wolves skoraði einnig tvö mörk undir lok leiks til að taka forystuna.

Simms sá um að koma Coventry í forystu áður en Rayan Ait Nouri jafnaði metin á 83. mínútu og kom Hugo Bueno heimaliðinu yfir er tvær mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir