fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Óvænt á leið á Old Trafford?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 20:30

Werner fagnar marki með Chelsea á sínum tíma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Fichajes heldur því fram að Manchester United hafi áhuga á að fá Timo Werner í sínar raðir í sumar.

Werner er sem stendur á láni hjá Tottenham frá RB Leipzig, en hann sneri aftur til þýska liðsins á sínum tíma eftir fremur mislukkaða dvöl hjá Chelsea.

Tottenham hefur möguleika á að kaupa sóknarmanninn fyrir 15 milljónir punda í sumar en ekki er enn víst hvort félagið nýti sér það.

Svo gæti farið að Werner spili fyrir sitt þriðja félag á Englandi og gangi í raðir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga