fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Aðeins sex félög úr Bestu deild karla komust í gegnum leyfiskerfið í fyrstu tilraun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 15:29

Mynd af Facebook síðu KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2024 fór fram á fimmtudag. Teknar voru fyrir leyfisumsóknir félaga í Bestu deildum karla og kvenna en einnig voru teknar fyrir leyfisumsóknir í Lengjudeild karla.
Alls voru 13 umsóknir um þátttökuleyfi samþykktar á fundinum. Afgreiðslu 21 leyfisumsóknar var frestað um eina viku. Ráðið kemur aftur saman á fimmtudag í næstu viku.

Leyfisumsóknir sem samþykktar voru á fundi leyfisráðs KSÍ 14. mars:

Besta deild karla:
Breiðablik
Fram
Stjarnan
ÍA
Valur
Víkingur

Besta deild kvenna:
Breiðablik
Stjarnan
Keflavík
Valur
Víkingur

Lengjudeild karla:
Keflavík
Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“