fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sádar ætla að herja á Real Madrid í sumar – Skoða þessa fjóra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádar ætla að taka til sín á leikmannamarkaðnum í sumar, eins og í fyrra. Horfa þeir til að mynda til Real Madrid.

Spænski miðillinn Marca segir fjóra leikmenn Real Madrid vera á blaði félaga í sádiarabísku deildinni.

Luka Modric er þar á meðal. Svo virðist sem dagar þessa 38 ára gamla snillings séu senn taldir í spænsku höfuðborginni og að hann fari þegar samningur hans rennur út í sumar. Sádí kæmi vel til greina sem næsti áfangastaður.

Þá hafa Sádar einnig áhuga á Nacho Fernandez, sem einnig er að renna út á samning og ekki er víst hvort hann veðri framlengdur.

Bakvörðurinn Ferland Mendy er þá einnig á blaði en þar gæti spilað inn í að Alphonso Davies, leikmaður Bayern Munchen, er sterklega orðaður við Real Madrid fyrir sumarið.

Síðasti leikmaðurinn í þessum fjögurra manna hópi er Lucas Vazquez. Samningur hans er að renna út en líklegt þykir þó að honum verði boðinn nýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool