fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Óli Jó hjálpaði til við að landa Gylfa á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 13:53

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu var einn af þeim sem kom að því að fá Gylfa Þór Sigurðsosn í Val.

Frá þessu segir Börkur Edvardsson í samtali við Fótbolta.net.

Börkur sem er formaður knattspyrnudeildar Vals leiddi viðræðurnar fyrir hönd Vals en Ólafur starfar í fagráði þegar kemur að leikmannamálum Vals.

„Óli Jó er mikill Valsmaður, ég og Óli erum miklir vinir og tölum saman oft á dag, ræðum um fótbolta og allt og ekkert í okkar samtölum. Já, hann er stór hluti af okkar leikmannamálum og leikmannapælingum og þeirri framtíðarsýn sem við erum að skapa. Hann er í fagráði knattspyrnudeildar og kemur mikið að máli á Hlíðarenda. Við leitum mikið til hans,“ segir Börkur við Fótbolta.net.

Ólafur var lengi vel þjálfari Vals og hefur félagið haldið honum inn í starfinu eftir að hann hætti að þjálfa. Ólafur var einnig lengi vel þjálfari FH.

Ólafur og faðir Gylfa eru miklir vinir og hefur það vafalítið hjálpað til við að landa þessum magnaða knattspyrnumanni á Hlíðarenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram