fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Staðfesta brottför Sarri eftir dapurt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio hefur staðfest að Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri, sé búinn að segja starfi sínu lausu.

Fréttir af þessu komu fram fyrr í vikunni en Lazio hefur tapað fimm leikjum af síðustu sex. Þá féll liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Tíðindin hafa nú verið staðfest af félaginu.

Sarri, sem einnig hefur stýrt liðum eins og Chelsea, Juventus og Napoli, tók við stjórn Lazio 2021 og skilaði liðinu til að mynda í annað sæti Serie A í fyrra. Það var besti árangur liðsins í deildinni frá því að það vann hana árið 2000.

Giovanni Martusciello, aðstoðarmaður Sarri, er tekinn við til bráðabirgða. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina