fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Jón Þór spurður út í Björn Bergmann – „Það hefði verið ansi dýru verði keypt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í fyrra þegar fyrrum landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson gekk í raðir uppeldisfélagsins ÍA eftir langan feril í atvinnumennsku erlendis.

Björn hafði ekki spilað leik síðan 2021 vegna meiðsla og svo fór að hann spilaði ekkert með ÍA síðasta sumar. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gestur í sjónvarpsþætti 433.is og var hann spurður út í Björn.

„Hann flutti síðasta vor á Akranes, sem er gríðarlegur styrkur fyrir okkur sem bæjarfélag. En því miður, hann fór í aðgerð á hné. Hann var í vandræðum með bak og hné sem gerir það að verkum að það er ekki talið ráðlegt að hann spili,“ sagði Jón Þór.

„Mögulega hefði hann náð einu ári með okkur eða eitthvað svoleiðis en það hefði verið ansi dýru verði keypt,“ sagði hann enn fremur og því útlit fyrir að skórnir séu komnir á hilluna hjá þessum 32 ára gamla sóknarmanni.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
Hide picture