fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Jadon Sancho hetja Dortmund í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er heldur betur að minna á sig hjá Dortmund þessa dagana og var hann hetja liðsins gegn PSV í Meistaradeildinni í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum en fyrri leikurinn fór 1-1.

Sancho skoraði fyrra mark leiksins snemma leiksins en hann var að skora í öðrum leiknum í röð.

Marco Reus bætti við öðru marki á 95 mínútu og Dortmund komið í átta liða úrslit.

Sancho er í láni frá Manchester United þar sem Erik ten Hag neitaði að spila honum en Ten Hag og hans leikmenn sátu heima í sófanum í kvöld. Lið United komst ekki áfram úr riðlinum.

Á meðan var Sancho með bros á vör í Þýskalandi og skaut Dortmund áfram.

Á sama tíma vann Atletico Madrid 2-1 sigur á Inter í venjulegum leiktíma og er því framlengt en Inter vann fyrri leikinn 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina