fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu magnað mark Davíðs í fyrsta leik í Póllandi – Velur Hareide hann í hópinn á föstudag?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 14:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Kristján Ólafsson fer af stað með látum í Póllandi Cracovia keypti vinstri bakvörðinn frá Kalmar í Svíþjóð á dögunum.

Davíð spilaði sinn fyrsta leik um helgina og skoraði eina mark Cracovia gegn Korona Kielce í 1-1 jafntefli.

Cracovia leikur í efstu deild en Davíð er fæddur árið 1995. Hann átti fast sæti í landsliði Íslands undir stjórn Arnars Viðarssonar.

Age Hareide hefur hins vegar ekki verið að velja Davíð sem ætti þó að koma til greina á föstudag þegar Hareide kynnir nýjan landsliðshóp.

Magnað mark Davíðs um helgina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist