fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Aftur þarf Ísland að spila á Kópavogsvelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 10:50

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur íslenska kvennalandsliðsins gegn Póllandi þann 5. apríl næstkomandi verður leikinn á Kópavogsvelli en ekki Laugardalsvelli.

Þetta var tilkynnt fyrir skömmu en um er að ræða fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2025. Hefst hann klukkan 16:45

Ísland spilaði síðasta heimaleik sinn einnig á Kópavogsvelli í síðasta mánuði. Þá tryggði liðið sér sæti í A-deild undankeppninnar með sigri á Serbíu.

Í riðli Íslands eru einnig Þýskaland og Austurríki. Tvö efstu liðin fara beint á EM en neðstu tvö í umspil við lið í B eða C deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“