fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mætti ekki í mat og pirraði konuna mikið: Ákvað að drekka og horfa á fótbolta í staðinn – ,,Þetta særði hana“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 22:13

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino pirraði eiginkonu sína um síðustu helgi eftir 2-2 jafntefli Chelsea við Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino hefur sjálfur staðfest þetta en frammistaða Chelsea var ekki upp á marga fiska í þessari viðureign.

Pochettino ætlaði á veitingastað með eiginkonu sinni eftir leikinn en hætti við eftir að honum hafði lokið með jafntefli.

Argentínumaðurinn ákvað frekar að fá sér vín ásamt starfsfólki Chelsea og horfa á fótbolta áður en hann sneri heim til konunnar.

,,Eftir leikinn við Brentford síðasta laugardag, jafnteflið var eins og tap. Þetta særði eiginkonu mína því ég ákvað að mæta ekki í kvöldmat,“ sagði Pochettino.

,,Ég sagðist ekki vilja fara út að borða, ég vildi vera heima. Ég endaði daginn á að horfa á Real Madrid gegn Valencia ásamt þjálfarateyminu og við drukkum vín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“