Mariangela Presicce er dómari á Ítalíu, hún er tvítug. Hún starfar sem fyrirsæta og dómari.
Hún segir það stundum óþægilegt að dæma leiki þar sem karlmenn hrópa að henni ókvæðisorðum.
„Ég fæ mikið af árásum á mig,“ segir Presicce um málið.
„Þeir segja mér að fara heim og elda mat, ég held áfram og hlusta á ekki svona karlrembur.“
Hún segist hafa verið í dómgæslu í fimm ár. „Ég heyri allt á vellinum, ég gefst aldrei upp.“
„Þetta er áskorun að taka á við að dæma þegar það er gert árás að manni með orðum“