fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Eru í fjórða sæti yfir skoruð mörk á eigin heimavelli

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United hefur átt skelfilegt tímabil í ensku úrvalsdeildinni og ný tölfræði lítur alls ekki vel út fyrir liðið.

Nýliðarnir hafa tapað síðustu heimaleikjum sínum stórt, 0-5 gegn Brighton og Aston Villa og 0-6 gegn Arsenal.

Blaðamaður Independent bendir nú á magnaða tölfræði sem hljóðar svo að Sheffield United er aðeins í fjórða sæti yfir lið sem hafa skorað flest mörk á heimavelli liðsins, Bramall Lane, á þessari leiktíð.

Liðið er með fjögur mörk og hafa Arsenal, Aston Villa og Brighton því öll skorað fleiri mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta