fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Þór fór illa með KR í Boganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 20:46

Mynd: Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór vann frábæran sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en spilað var í Boganum á Akureyri.

Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk á KR-inga án þess að gestirnir náðu að svara.

Akureyringarnir hafa spilað glimrandi vel í Lengjubikarnum og eru á toppi riðilsins með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

KR var að tapa sínum fyrsta leik en er enn í öðru sæti, tveimur stigum á undan Fjölni sem er í því þriðja.

Þór hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í keppninni hingað til og skorað 16 á móti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi