fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð

433
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cathy Hummels fyrrum eiginkona Mats Hummels, varnarmanns Borussia Dortmund í þýska boltanum hefur orðið fyrir áreiti síðustu daga.

Cathy var að auglýsa nýja barnabók sína í Þýskalandi en leið hennar til að fá athygli vakti athygli.

Cathy fór þá úr að ofan en hafði bókina fyrir brjóstum sínum og birti hún þessa mynd á Instagran.

Cathy fékk yfir svo mörg ljót skilaboð og mörgum þótti það ekki viðeigandi að bera sig fyrir athygli á barnabók.

Hún settist í sófann og lét smella af sér myndum, Cathy er með tæplega 700 þúsund fylgjendur á Instagram.

Mats Hummels er einn besti varnarmaður þýska boltans síðustu ár og hefur spilað fyrir Bayern og Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta