fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fjöldi fólks sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dágóður fjöldi sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ en umsóknarfrestur rann út í gær. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ staðfestir þetta í samtali við 433.is

Klara er að láta af störfum eftir rúm þrjátíu ár í starfi hjá sambandinu.

Hún sagðist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem sóttu um en allar umsóknir færu á borð Þorvaldar Örlygssonar.

Þorvaldur var kjörinn formaður KSÍ um helgina og hann mun ásamt stjórn sinni meta næstu skref í ferlinu.

Ljóst er að starfið er eftirsóttarvert fyrir marga en laun framkvæmdarstjóra voru 18,9 milljónir á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona