fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gattuso rekinn eftir skelfilegt gengi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille hefur ákveðið að reka þjálfara sinn Gennaro Gattuso en þetta staðfesti félagið í gær.

Jean Lous Gasset tekur við keflinu af Gattuso en Marseille er þessa stundina í tíunda sæti efstu deildar Frakklands.

Það eru aðeins tveir dagar síðan liðið tapaði gegn Brest í Ligue 1 og var það níunda tap liðsins í vetur.

Starf Gattuso hékk lengi á bláþræði en hann tók aðeins við liðinu í fyrra.

Um er að ræða ítalska goðsögn sem hefur einnig þjálfað lið eins og AC Milan, Napoli og Valencia á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár