fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Vill losna við Ashworth sem fyrst ef hann ætlar að fara – Hefur miklar upplýsingar um allt hjá Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe stjóri Newcastle vill losna við Dan Ashworth sem fyrst ef hann á að fara frá félaginu til Manchester United.

United vill fá Ashworth sem yfirmann knattspyrnumála en hann hefur verið í því starfi í tvö ár hjá Newcastle.

„Áhyggjur ykkar eru eðlilegar,“ segir Howe sem vill lausn á málinu sem fyrst.

„Ég veit ekkert rosalega mikið, en ég hef áhyggjur af þessu eins og margir.“

Ashworth hefur mikið að segja um plönin hjá Newcastle og sökum þess vill Howe lausn á málinu sem fyrst.

„Já hann hefur mikið að segja og hefur mikil völd, hann hefur mikla hæfileika og upplýsingar um okkar mál. Þetta er því skrýtin staða.“

„Ashworth hefur ekki sagt að hann vilji vera áfram, hvað sem gerist þá þarf lausn sem fyrst. Það er betra fyrir alla í þessu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða