fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir frá því hvað gerðist þegar hann rotaði vin sinn – „Fengum okkur aðeins of marga“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United er að skoða það að fara í boxhringinn og hefur rætt við fólk um það.

Rooney hefur samkvæmt enskum blöðum fundað með Kalle Sauerland sem sá um að skipuleggja bardaga fyrir áhrifavaldinn, KSI.

Rooney er þekktur áhugamaður um box og hefur reglulega mætt á slíka viðburði.

Hann er hins vegar þekktastur fyrir það að hafa verið rotaður af Phil Bardsley fyrrum samherja sínum. Þeir höfðu fengið sér í glas og fóru að boxa á heimili Rooney.

„Þetta gerðist heima hjá honum, við höfðum horft á fótbolta á sunnudegi og fengið okkur nokkra. Líklega aðeins of marga,“ segir Bardsley.

„En strákar verða alltaf strákar, við enduðum heima hjá honum og fórum að slást. Eitt leiddi af öðru og næstu mínútu er allt í blóði heima hjá honum.“

„Myndband af þessu fór út um allt sem var vandræðalegt því hann var fyrirliði Manchester United og ég hjá Stoke.“

„Það voru allir í glasi þarna.“

Bardsley er til í að slást aftur við Rooney. „Ég væri klár, það færi þá allur ágóði til góðgerðamáls.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband