fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Klár í að spila ef liðinu mistekst að vinna Copa America

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 18:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez útilokar ekki að spila með Argentínu á Ólympíuleikunum í sumar sem fara fram í Frakklandi.

Martinez er reynslumikill markmaður en hann hefur unnið bæði Copa America og HM með þjóð sinni.

Venjan er að yngri leikmenn fái tækifæri á Ólympíuleikjunum en einhverjir reynslumeiri verða þó valdir í hópinn.

Martinez er markmaður Aston Villa en hann er opinn fyrir hugmyndinni að vinna keppnina í fyrsta sinn.

,,Ef það er eitthvað sem ég á eftir með landsliðinu þá er það að vinna Ólympíuleikana,“ sagði Martinez.

,,Ungir leikmenn þurfa tækifæri og við gerum vel í Copa America og vinnum mótið þá ættum við að gefa þeim séns á að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal