fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Besti vinur Erling Haaland sagður vera að semja á Akranesi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Tobias Sandberg varnarmaður frá Noregi er að ganga í raðir ÍA í Bestu deild karla. Kristján Óli Sigurðsson segir frá.

Sandberg er 23 ára gamall miðvörður frá Noregi en hann lék síðast í B-deildinni í Noregi með Jerv.

Hann hefur leikið marga yngri landsleiki fyrir Noreg en hann er þekktur fyrir það að vera góður vinur Erling Haaland.

Sanberg og Haaland voru liðsfélagar í yngri landsliðum Noregs.

Skagamenn eru mættir aftur upp í efstu deild og eru stóhuga fyrir komandi tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða