fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bayern skoðar að reka Tuchel og þeir vilja fá Xabi Alonso

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 09:45

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæmt gengi FC Bayern gætu verið slæm tíðindi fyrir Liverpool og vonir félagsins um að fá Xabi Alonso til að taka við liðinu.

Alonso er þjálfari Bayer Leverkusen þar sem hann er að gera frábæra hluti, talið er að hann sé efstur á blaði Liverpool til að taka við af Jurgen Klopp í sumar.

Bayern er samkvæmt fréttum í dag að gefast upp á Thomas Tuchel og er þýska félagið sagt skoða það að reka hann.

Segir einnig í fréttum í Þýskalandi að félagið vilji þá ráða Xabi Alonso til starfa.

Alonso er fyrrum leikmaður Bayern og Liverpool og því gæti það reynst ansi erfitt fyrir kauða að velja á milli þessara stórvelda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband