fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Bayern skoðar að reka Tuchel og þeir vilja fá Xabi Alonso

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 09:45

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæmt gengi FC Bayern gætu verið slæm tíðindi fyrir Liverpool og vonir félagsins um að fá Xabi Alonso til að taka við liðinu.

Alonso er þjálfari Bayer Leverkusen þar sem hann er að gera frábæra hluti, talið er að hann sé efstur á blaði Liverpool til að taka við af Jurgen Klopp í sumar.

Bayern er samkvæmt fréttum í dag að gefast upp á Thomas Tuchel og er þýska félagið sagt skoða það að reka hann.

Segir einnig í fréttum í Þýskalandi að félagið vilji þá ráða Xabi Alonso til starfa.

Alonso er fyrrum leikmaður Bayern og Liverpool og því gæti það reynst ansi erfitt fyrir kauða að velja á milli þessara stórvelda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal