fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
433Sport

Ræddu myndefnið sem birtist úr Grindavík í vikunni – „Þetta er eins hræðilegt og það verður“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Rætt var um stöðu Grindavíkur í fótbolta en þrátt fyrir að vera án heimilis þessa dagana er félagið stórhuga í fótboltanum.

Félagið hefur safnað til sín í erlendum leikmönnum síðustu daga en nokkuð ljóst virðist að liðið getur ekki spilað heima fyrir vegna aðstæðna í Grindavík.

Í vikunni birtust myndir af knattspyrnuhúsi félagsins en það er stór sprunga í gegnum völlinn.

„Það er rosalega erfitt að skoða þá, það er hræðilegt að spila á Laugardalsvelli en þeir eru vanir að spila fyrir tóma stúku,“ sagði Valur um málið

video
play-sharp-fill

Keli telur líkur á að Grindavík gæti verið að spila sitt síðasta tímabil. „Mögulega er þetta síðasta sumar Grindavíkur, ef það fer að ganga illa.“

Valur ræddi um húsið hjá Grindavík. „Þetta er eins hræðilegt og það verður, það væri sorglegt ef þetta myndi lognast út ef allt fer á versta veg.“

Umræðan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti bílprófið í annað sinn eftir glórulausan akstur – Stöðvaður þrisvar á einum mánuði

Missti bílprófið í annað sinn eftir glórulausan akstur – Stöðvaður þrisvar á einum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“
433Sport
Í gær

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði
433Sport
Í gær

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum
433Sport
Í gær

Þögnin frá eigendum United pirrar ekki Ten Hag

Þögnin frá eigendum United pirrar ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku
Hide picture