fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Klopp sorgmæddur þegar hann ræddi stöðu Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa ekkert spilað í fleiri vikur mætti Thiago Alcantara til leiks hjá Liverpool gegn Arsenal um síðustu helgi.

Spænski miðjumaðurinn fékk fimm mínútur en er meiddur á nýjan leik, samningur hans er á enda í sumar og er næsta víst að Liverpool býður honum ekki nýjan samning.

„Þetta eru slæm tíðindi með Thiago, hann hafði litið vel út og við gáfum honum nokkrar mínútur,“ sagði Klopp.

„Þetta er vandamál í vöðva, við vitum ekki hvað hann verður lengi frá en þetta er ekki gott.“

„Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en þetta er slæmt staða fyrir hann og okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Í gær

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði