fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp sorgmæddur þegar hann ræddi stöðu Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa ekkert spilað í fleiri vikur mætti Thiago Alcantara til leiks hjá Liverpool gegn Arsenal um síðustu helgi.

Spænski miðjumaðurinn fékk fimm mínútur en er meiddur á nýjan leik, samningur hans er á enda í sumar og er næsta víst að Liverpool býður honum ekki nýjan samning.

„Þetta eru slæm tíðindi með Thiago, hann hafði litið vel út og við gáfum honum nokkrar mínútur,“ sagði Klopp.

„Þetta er vandamál í vöðva, við vitum ekki hvað hann verður lengi frá en þetta er ekki gott.“

„Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en þetta er slæmt staða fyrir hann og okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA