fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Staðfest að Xavi hætti með Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 21:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona þarf að finna nýjan knattspyrnustjóra fyrir næsta tímabil en liðið verður án Xavi Hernandez á næstu leiktíð.

Þetta var staðfest í kvöld en það var Xavi sjálfur sem greindi frá þessu eftir 5-3 tap gegn Villarreal.

Xavi segir að Barcelona þurfi á nýjum manni að halda og að það sé best í stöðunni að hann kveðji í bili.

Barcelona er í þriðja sæti spænsku deildarinnar eftir 20 leiki og er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Xavi tók við Barcelona fyrir þremur árum síðan en hann hafði fyrir það þjálfað Al-Sadd í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United að klára skiptin á Cunha

United að klára skiptin á Cunha
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Í gær

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal