fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ratcliffe rekur starfsmann frá United sem var ekki talinn nógu hæfur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af sjúkraþjálfurum aðailliðs Manchester Untied hefur verið rekinn úr starfi, er það mat félagsins að hann sé ekki nógu hæfur í starfið.

Sir Jim Ratcliffe og hans fólk er byrjað að láta til sín taka hjá félaginu, byrjað er að ráða og reka starfsfólk til að reyna að lag ahlutina.

Gary O’Driscoll sem United sótti frá Arsenal er yfirlæknir félagsins og það var að hans ráði sem sjúkraþjálfarinn var rekinn.

Ratcliffe tók undir sjónarmið O’Driscoll sem er ansi virtur í sínu fagi.

Mikil meiðsli hafa herjað á leikmenn United á þessu tímabili og ætlar félagið að velta öllum steinum til að reyna að laga ástandið á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“