fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

United hafnaði því að fá leikmann Inter fyrir Wan-Bissaka

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hafnaði tilboði Inter í bakvörðinn Aaaron Wan-Bissaka, en ítalska félagið bauð leikmann á móti. The Sun segir frá þessu.

Hægri bakvörðurinn hefur verið fastamaður í liði United undanfarið og miðað við þessar fréttir vildi Erik ten Hag ekki losa sig við hann þrátt fyrir að hægri bakvörður Inter, Denzel Dumfries, hafi verið boðinn á Old Trafford á móti.

Getty Images

United hefur áður verið á eftir Dumfries, sem hefur komið að fimm mörkum á þessu tímabili. Ákvað félagið hins vegar nú að halda sig við Wan-Bissaka.

Wan-Bissaka hefur alls komið við sögu í 17 leikjum á þessari leiktíð og hefur hann lagt upp tvö mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn