fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þetta er verðmiðinn á Alberti Guðmundssyni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 14:30

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mirror leiðir West Ham kapphlaupið um Albert Guðmundsson. Það verður þó ekki ódýrt að fá hann.

Albert hefur verið stórkostlegur fyrir Genoa á leiktíðinni, er kominn með 11 mörk og 3 stoðsendingar í öllum keppnum.

Í kjölfarið hefur hann verið orðaður við stærri lið, bæði á Ítalíu og annars staðar.

Nú er West Ham sagt leiða kapphlaupið en á Englandi hefur einnig verið rætt um Aston Villa sem hugsanlegan áfangastað.

Mirror segir jafnframt frá því að það kosti að minnsta kosti 21 milljón punda að landa Alberti.

Genoa vill líklega halda kappanum fram á sumar þar sem félagið seldi annan lykilmann, Radu Dragusin, til Tottenham fyrr í þessum mánuði. Það er spurning hvort nógu gott tilboð berist í Albert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“