fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þetta er verðmiðinn á Alberti Guðmundssyni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 14:30

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mirror leiðir West Ham kapphlaupið um Albert Guðmundsson. Það verður þó ekki ódýrt að fá hann.

Albert hefur verið stórkostlegur fyrir Genoa á leiktíðinni, er kominn með 11 mörk og 3 stoðsendingar í öllum keppnum.

Í kjölfarið hefur hann verið orðaður við stærri lið, bæði á Ítalíu og annars staðar.

Nú er West Ham sagt leiða kapphlaupið en á Englandi hefur einnig verið rætt um Aston Villa sem hugsanlegan áfangastað.

Mirror segir jafnframt frá því að það kosti að minnsta kosti 21 milljón punda að landa Alberti.

Genoa vill líklega halda kappanum fram á sumar þar sem félagið seldi annan lykilmann, Radu Dragusin, til Tottenham fyrr í þessum mánuði. Það er spurning hvort nógu gott tilboð berist í Albert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn