fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Klopp getur leyft sér að brosa – Þrjár stórar byssur snúa aftur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðslalisti Liverpool mun líta betur út í lok vikunnar þegar Andy Robertson, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai snúa aftur.

Robertson hefur verið lengi frá og snýr hann aftur á morgun þegar liðið heimsækir Fulham í deildarbikarnum.

Trent og miðjumaðurinn frá Ungverjalandi hafa verið frá í stutta stund og snúa aftur um helgina í bikarleik gegn Norwich.

„Robertson ræddi við læknirinn sem skar hann upp og fékk leyfi til að fara á fulla ferð,“ sagði Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jurgen Klopp.

„Trent má byrja að æfa með liðinu undir lok vikunnar og getur vonandi spilað á sunnudag, Dominik verður líka klár þar.“

Robertson hefur verið frá í þrjá mánuði en hann meiddist á öxl og varð að fara í aðgerð vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn