fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Gabriel Jesus grunaður um svindl og hefur verið settur í bann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus framherji Arsenal hefur verið settur í bann í Counter Strike 2 tölvuleiknum. Ástæðan er sú að hann er sakaður um svindl.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að Jesus hafi eytt þúsundum punda í leiknum til að uppfæra karlinn sinn.

Jesus sendi sjálfur inn færslu á samfélagsmiðla og kallaði eftir því að banninu yrði aflétt.

Counter Strike er fyrstu persónu skotleikur sem hefur verið afar vinsæll um langt skeið og er sérstaklega vinsæll í Brasilíu.

Jesus var sakaður um að vera með forrit sem gerði honum kleift að svindla og sjá andstæðinga sína í gegnum veggi leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi