fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Vals verður aðstoðarmaður Gerrard

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Holden er á leið til Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, þar sem hann verður aðstoðarmaður knattspyrnustjórans Steven Gerrard.

Holden hefur starfað í neðri deildum Englands en hann var þjálfari Oldham, Bristol City og Charlton, auk þess sem hann stýrði Stoke til bráðabirgða um stutt skeið.

Nú verður hann aðstoðarmaður Gerrard og reynir að hjálpa honum við að snúa gengi Al-Ettifaq við, en liðið hefur þótt valda vonbrigðum.

Þess má geta að á leikmannaferlinum spilaði Holden um stutt skeið með Val, árið 2001 á láni frá Bolton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi