fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Áhrifavaldur lýsir yfir ósætti við Instagram – Opinberar samskipti við stjórnendur miðilsins sem hótuðu að setja hana í bann fyrir þessa mynd

433
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Claudia Kowalczyk er ansi vinsæl á samfélagsmiðlum, þá aðallega fyrir sérstakan hæfileika hennar. Hún er kölluð „Drottning twerksins“ og stendur heldur betur undir nafni.

Kowalczyk er unnusta Jakub Kiwi­or, leikmanns Arsenal.

Hún birtir reglulega myndir og myndbönd af sér sem vekja mikla athygli og rata oftar en ekki í ensku götublöðin.

Claudia Kowalczyk og Jakub Kiwior.

Á dögunum birti Kowalczyk hins vegar mynd af sér á ströndinni sem stjórnendur Instagram voru ekki alveg sáttir við.

„Það má ekki mæla með þessu við fólk sem fylgir þér ekki,“ stóð í skilaboðum frá miðlunum til Kowalczyk.

„Ég er alltaf bönnuð. Myndirnar á ströndinni eru svo slæmar en samt er öllum öðrum sama. Hvernig fara þau að þessu?“ skrifaði Kowalczyk.

Hér að neðan má sjá myndina sem um ræðir og stjórnendur Instagram voru ósáttir við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“