fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Krísa í Sádí varðandi framtíð Benzema – Skoða að færa hann í annað lið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru stíf fundarhöld í Sádí Arabíu þessa dagana þar sem framtíð Karim Benzema hjá Al Ittihad er í lausu lofti og hann æfir ekki með liðinu þessa dagana.

Forráðamenn deildarinnar í Sádí Arabíu vilja að Benzema verði áfram í deildinni og kemur til greina að hann fari í annað lið.

Benzema samdi við Al Ittihad síðasta sumar og er næst launahæsti leikmaður deildarinnar, hann er ósáttur hjá félaginu.

Benzema æfir ekki með Al Ittihad þessa dagana en hann hefur áhuga á að fara aftur til Evrópu en þá lækka launin hans mikið.

Jordan Henderson fór frá Sádí Arabíu í síðustu viku en hann var ósáttur með lífið í landinu og nú er deildin í klandri með Benzema.

Framherjinn frá Frakklandi er 36 ára gamall og hefur meðal annars verið orðaður við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“