fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Er þetta maðurinn sem bjargar hlutunum á Old Tafford? – Búið að staðfesta ráðninguna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ráða inn nýjan framkvæmdastjóra stuttu eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist 25 prósent hlut í félaginu.

Um er að ræða mann sem ber nafnið Omar Berrada en hann starfaði fyrir grannana í Manchester City í þónokkur ár.

Greint var frá því í vikunni að United væri í viðræðum við Berrada og hefur koma hans nú verið staðfest.

Berrada mun ekki hefja störf um leið en mun komast inn í hlutina hægt og rólega á næstu mánuðum.

Ratcliffe er stórhuga eftir að hafa eignast hlut í enska félaginu og vill koma liðinu á toppinn eins fljótt og hægt er.

Berrada tekur við þessu starfi af Richard Arnold sem yfirgaf félagið undir lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“