fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sterklega orðaður við stórlið þrátt fyrir slaka frammistöðu undanfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 16:12

Kieran Trippier á æfingu enska landsliðsins ásamt Jadon Sancho. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier gæti óvænt verið á förum frá Newcastle í janúar eftir slaka frammistöðu að undanförnu.

Chronicle Live sem sérhæfir sig í fréttum um Newcastle segir að Bayern Munchen hafi áhuga á Trippier.

Trippier byrjaði dvöl sína hjá Newcastle stórkostlega en hefur dvalað verulega í undanförnum leikjum.

Enski bakvörðurinn þekkir það að spila erlendis en hann stoppaði stutt hjá Atletico Madrid áður en hann hélt til Newcastle.

Trippier er 33 ára gamall og myndi ekki reynast dýr og eru líkur á að Newcastle sé opið fyrir því að selja í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar