fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Chelsea kallar leikmann til baka eftir flotta frammistöðu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að kalla miðjumanninn Cesare Casadei til baka úr láni en hann var á mála hjá Leicester.

Casadei kom til Chelsea fyrir um tveimur árum síðan en hann var keyptur til félagsins frá Roma fyrir um 16 milljónir punda.

Ítalinn hefur staðið sig nokkuð vel með Leicester á þessu tímabili og hefur leikið 24 leiki og skorað fjögur mörk.

Casadei hefur aldrei spilað keppnisleik fyrir Chelsea en mun væntanlega koma við sögu síðar í vetur.

Chelsea var hrifið af frammistöðu leikmannsins hjá Leicester en hann spilaði með Reading í láni á síðustu leiktíð.

Chelsea má svo sannarlega við leikmönnum en gengi liðsins hingað til hefur verið afskaplega svekkjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni