fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Chelsea kallar leikmann til baka eftir flotta frammistöðu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að kalla miðjumanninn Cesare Casadei til baka úr láni en hann var á mála hjá Leicester.

Casadei kom til Chelsea fyrir um tveimur árum síðan en hann var keyptur til félagsins frá Roma fyrir um 16 milljónir punda.

Ítalinn hefur staðið sig nokkuð vel með Leicester á þessu tímabili og hefur leikið 24 leiki og skorað fjögur mörk.

Casadei hefur aldrei spilað keppnisleik fyrir Chelsea en mun væntanlega koma við sögu síðar í vetur.

Chelsea var hrifið af frammistöðu leikmannsins hjá Leicester en hann spilaði með Reading í láni á síðustu leiktíð.

Chelsea má svo sannarlega við leikmönnum en gengi liðsins hingað til hefur verið afskaplega svekkjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar