fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag sagður vilja kaupa þennan markvörð í janúar – Hendir þá Onana á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 13:30

Ivan Provedel Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að skoða það að fá sér markvörð nú í janúar en Andre Onana er á Afríkumótinu og hefur ekki spilað vel hjá United.

United keypti Andre Onana frá Inter síðasta sumar en hann hefur verið ansi mistækur.

Nú segja miðlar á Ítalíu að Erik ten Hag hafi áhuga á því að fá Ivan Provede markvörð Lazio nú í janúar.

Ivan Provede er ítalskur markvörður sem hefur farið víða en Ten Hag er talinn heillast af honum.

Ljóst er að Ivan Provede kæmi ekki nema með því loforði að hann væri að koma sem fyrsti kostur í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni