fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ten Hag sagður vilja kaupa þennan markvörð í janúar – Hendir þá Onana á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 13:30

Ivan Provedel Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að skoða það að fá sér markvörð nú í janúar en Andre Onana er á Afríkumótinu og hefur ekki spilað vel hjá United.

United keypti Andre Onana frá Inter síðasta sumar en hann hefur verið ansi mistækur.

Nú segja miðlar á Ítalíu að Erik ten Hag hafi áhuga á því að fá Ivan Provede markvörð Lazio nú í janúar.

Ivan Provede er ítalskur markvörður sem hefur farið víða en Ten Hag er talinn heillast af honum.

Ljóst er að Ivan Provede kæmi ekki nema með því loforði að hann væri að koma sem fyrsti kostur í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á