fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mikið tap á rekstri United þrátt fyrir auknar tekjur – Launakostnaður hefur rokið upp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ömurlegur árangur Manchester United í Meistaradeild Evrópu gæti endað á að kosta félagið um 45 milljónir punda. Liðið er úr leik í Evrópu eftir hörmungar í deild þeirra bestu.

United kynnti í dag hvernig rekstur félagsins var á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.

25,8 milljóna punda tap var á rekstri félagsins en launagreiðslur félagsins hafa rokið upp um 90 milljónir punda á milli tímabila vegna þátttöku í Meistaradeildinni.

Félagið telur að tekjur félagsins á þessu tímabili verði frá 635 milljónum punda upp í 665 milljónir en áður var gert ráð fyrir 680 milljónum punda í tekjur.

Tekjur félagsins voru upp um 9 prósent miðað við sama tíma á síðasta tímabili en skuldir félagsins eru í kringum 550 milljónir punda en þær eru frá Glazer fjölskyldunni.

Sir Jim Ratcliffe var að kaupa 25 prósenta hlut í félaginu á 1,3 milljarð punda sem fer í vasa Glazer fjölskyldunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta