fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hneig til jarðar og viðstaddir héldu að hann væri að leika sér – Svo var aldeilis ekki

433
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 08:38

Donnacha O'Brien.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donnacha O’Brien, leikmaður írska fótboltaliðsins Rearcross, var heppinn að ekki fór verr á dögunum þegar hann var skotinn í miðjum leik.

Rearcross mætti þá Ballymackey en O’Brien hneig skyndilega niður á miðjum vellinum. Viðstaddir héldu að hann hafi látið sig detta en það kom svo í ljós að eitthvað meira var að.

Það kom svo í ljós að O’Brien hafði verið skotinn. Lögregla telur að um slysaskot frá veiðimanni hafi verið að ræða, en algengt er að dádýr séu veidd á svæðinu.

Hlúið var að O’Brien á vellinum og hann svo fluttur á sjúkrahús. Allt blessaðist að lokum.

„Þegar þú ætlar að skjóta frá miðju en ert þess í dag skotinn á miðjunni,“ skrifaði O’Brien í skondinni færslu eftir atvikið.

O’Brien ætlar sér aftur á völlinn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona