fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Hneig til jarðar og viðstaddir héldu að hann væri að leika sér – Svo var aldeilis ekki

433
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 08:38

Donnacha O'Brien.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donnacha O’Brien, leikmaður írska fótboltaliðsins Rearcross, var heppinn að ekki fór verr á dögunum þegar hann var skotinn í miðjum leik.

Rearcross mætti þá Ballymackey en O’Brien hneig skyndilega niður á miðjum vellinum. Viðstaddir héldu að hann hafi látið sig detta en það kom svo í ljós að eitthvað meira var að.

Það kom svo í ljós að O’Brien hafði verið skotinn. Lögregla telur að um slysaskot frá veiðimanni hafi verið að ræða, en algengt er að dádýr séu veidd á svæðinu.

Hlúið var að O’Brien á vellinum og hann svo fluttur á sjúkrahús. Allt blessaðist að lokum.

„Þegar þú ætlar að skjóta frá miðju en ert þess í dag skotinn á miðjunni,“ skrifaði O’Brien í skondinni færslu eftir atvikið.

O’Brien ætlar sér aftur á völlinn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu
433Sport
Í gær

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“