fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hneig til jarðar og viðstaddir héldu að hann væri að leika sér – Svo var aldeilis ekki

433
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 08:38

Donnacha O'Brien.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donnacha O’Brien, leikmaður írska fótboltaliðsins Rearcross, var heppinn að ekki fór verr á dögunum þegar hann var skotinn í miðjum leik.

Rearcross mætti þá Ballymackey en O’Brien hneig skyndilega niður á miðjum vellinum. Viðstaddir héldu að hann hafi látið sig detta en það kom svo í ljós að eitthvað meira var að.

Það kom svo í ljós að O’Brien hafði verið skotinn. Lögregla telur að um slysaskot frá veiðimanni hafi verið að ræða, en algengt er að dádýr séu veidd á svæðinu.

Hlúið var að O’Brien á vellinum og hann svo fluttur á sjúkrahús. Allt blessaðist að lokum.

„Þegar þú ætlar að skjóta frá miðju en ert þess í dag skotinn á miðjunni,“ skrifaði O’Brien í skondinni færslu eftir atvikið.

O’Brien ætlar sér aftur á völlinn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli