fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Henderson á útleið en Gerrard og félagar vilja tvo leikmenn Liverpool í sínar raðir

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu er sagt hafa áhuga á tveimur leikmönnum Liverpool.

Félagið hefur verið í umræðunni en Jordan Henderson er á förum frá því eftir aðeins nokkra mánuði. Miðjumaðurinn gekk í raðir Al-Ettifaq í sumar frá Liverpool en leið ekki nógu vel í Sádí samkvæmt fréttum

Henderson er nú á leið til Ajax.

Al-Ettifaq virðist þó ekki hætt að sækja leikmenn Liverpool því félagið vill leysa Henderson af með Thiago Alcantara.

Thiago gekk í raðir Liverpool árið 2020 en ferill hans þar hefur einkennst af meiðslum.

Þá vill sádiarabíska félagið einnig miðvörðinn Joel Matip, en það er talið líklegt að bæði hann og Thiago fari frá Liverpool þegar samningar þeirra renna út í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist