fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þjálfari Evrópumeistaranna framlengdi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hefur skrifað undir nýjan samning til ársins 2027.

Wiegman tók við enska liðinu árið 2021 og varð Evrópumeistari ári síðar. Í fyrra fór enska liðið þá í úrslit HM en tapaði þar fyrir Spánverjum.

„Ég er svo ánægð með að fá tækifæri til að stýra Englandi áfram til 2027 eftir ótrúleg tvö og hálft ár,“ sagði Wiegman meðal annars eftir að tíðindin voru tilkynnt.

Wiegman hafði áður gert Holland að Evrópumeisturum árið 2017. Í gær var hún kjörinn þjálfari ársins á FIFA verðlaunahátíðinni, líkt og í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney